Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 18. mars 2019 Prenta

Opnað norður í Árneshrepp í dag.

Frá snjómokstri. Myndasafn.
Frá snjómokstri. Myndasafn.

Vegagerðin á Hólmavík er núna í morgun að opna veginn norður í Árneshrepp, mokað er beggja megin frá, það er norðan og sunnanverðu. Frá 20 mars verður vegurinn mokaður tvisvar í viku ef þurfa þikir og veður leifir, það er á þriðjudögum og föstudögum.

 

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Kristján Albertsson á Melum og Njáll Gunnarsson.
  • Krossnes séð úr urðunum 15-03-2005.
  • Lítill ísjaki ca 4 til 5 km NNA af Reykjaneshyrnu.17-01-2010.
Vefumsjón