Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 14. janúar 2009
Prenta
Opnað til Djúpavíkur í gær.
Opnaður var vegurinn frá Kjörvogi til Djúpavíkur í gær.Að sögn Guðlaugs Ágústssonar var þetta talsverður mokstur,en hann mokaði með hjólaskóflu hreppsins en hún er útbúin með snjótönn.
Þetta fékkst í gegn enn kostnaðurinn er helmingaskipti á milli Vegagerðar og sveitarfélagssins Árneshrepps.
Þannig að hjónin Ásbjörn og Eva komust í gær að sækja póstinn sinn og í verslun.