Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 21. janúar 2006 Prenta

Opnaður vegur til Djúpavíkur í gær.

Frá Djúpavík.
Frá Djúpavík.
Vegagerðin grófopnaði veigin frá Bjarnarfirði til Djúpavíkur í gær.
Svisslendingar voru með bíl í Veyðileisu frá á þriðjudagskvöld eftir að hafa brotist þangað.
Eva Sigurbjörnsdóttir sagði það fólk hafa farið strax eftir að vegur væri orðin fær,og þaug hjón Eva og Ásbjörn keyrðu ferðalöngunum í bílinn sinn sem þeyr áttu í Veyðileisu.
Til stendur að opna norðan frá Gjögri til Djúpavíkur á mánudagin næstkomandi og hreynsa þá vel sem var opnað í gær,enn mikill skafrenningur var í gærkvöld í SV allhvössum vindi.
Nú í dag er sæmilegur hiti og spáð er hita yfir 0 stiginu næstu daga og ætti að vera í lægi að opna norðúr úr,enn gæti verið hætt við snjóflóðum á Kjörvogshlíð.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Skipið Suðri í hafís á austurleið.
  • Elín Agla Briem Skólastjóri frá 2007 til 2010.
  • Húsið fellt 19-06-2008.
  • Hafísfrétt frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Lítill borgarísjaki er um 10 KM NNA af stöðinni, eða 6 KM austur af Sæluskeri.
Vefumsjón