Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 23. júní 2019 Prenta

Opnunarhátíð Verzlunarfjelags Árneshrepps.

Opnað formlega á morgun.
Opnað formlega á morgun.

Verzlunarfjelag Árneshrepps verður opnað formlega með pompi og prakt núna á mánudaginn, 24. júní kl 13.00

Af því tilefni verður haldin opnunarveisla og þér er boðið.   

Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra ætlar að koma og opna verzlunina formlega.

Það er verið að baka kleinur, punga og tertu með merki Verzlunarfjelagsins svo það verður mikið um dýrðir!

Það verða ómótstæðileg opnunartilboð m.a. á Royal-búðingum og tómat-purée, svo það er eftir nokkru að slægjast!

Það væri gaman að sjá sem flesta við opnunina því eins og flestir vita er þetta hjarta hreppsins og kannski sá staður sem fólk hittist helst og oftast.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Þórólfur-Mundi-Úlfar og Pétur.
  • Við Litlu-Ávík 15-03-2005.
  • Seð yfir Trékyllisvík Litla-Ávík næst.
  • Slegið upp fyrir grunni.04-09-08.
  • Borgarísjakinn 27-09-2017.
Vefumsjón