Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 8. september 2005 Prenta

Orkubúið styrkir staura og línur.

Naustvíkurskörð 07-09-2005.
Naustvíkurskörð 07-09-2005.
Að undanförnu hafa Orkubúsmenn verið að endurbæta línuna yfir Naustvíkurskörð sem er á milli Reykjarfjarðar og Trékyllisvíkur,með því að setja tvöfalda staura og þá er sett sverari lína á þá.
Þarna á skörðunum hafa oft slitnað línur í slæmum veðrum og einnig í miklum rigningum hefur jarðvegur oft skriðið undan staurum því mjög bratt er þarna.
Ef vel er að gáð ættu að sjást tæki upp á skörðunum á meðfylgjandi mynd.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Ragna og Jón Guðbjörn.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og 6 km A af Sæluskeri.
Veðurstofan setti inn píluna þar sem jakinn er.
  • Finnbogastaðir að NA verðu.04-04-2009.
  • Krossnes-20-10-2001.
  • Víganes:Í október 2010.
  • Gunnar Njálsson-Gestur Sveinbjörnsson og Áslaug Guðmundsdóttir.
Vefumsjón