Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 4. mars 2011 Prenta

Öskudagsball á Hólmavík 9. mars.

Verðlaun verða veitt fyrir frumlegasta búninginn.
Verðlaun verða veitt fyrir frumlegasta búninginn.

Foreldrafélag Grunnskólans á Hólmavík heldur upp á gamlar hefðir og býður öllum börnum í nágranna sveitum að taka þátt í Öskudagsballi miðvikudaginn 9. mars, klukkan 17 í Félagsheimilinu á Hólmavík.  Húsið fyllist af kátum krökkum, héðan og þaðan og skemmta sér konunglega. Foreldrar er hvattir til að koma með krakkana sína og fara í þrautakóng og slá köttinn úr tunnunni.  Verðlaun verða veitt fyrir frumlegasta furðufatabúninginn.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Oddviti Árneshrepps Oddný Þórðardóttir heldur ræðu til afmælisbarnsins Jóns G.G. og gesta.
  • Unnið við klæðningu á milli sperra.08-11-08.
  • Mikið dregið í einu,þarf að skipta þessu í þrjár ferðir.
  • Litla-Ávík 31-10-2007.
  • Maddý-Sirrý og Siggi.
Vefumsjón