Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 6. mars 2014 Prenta

Öskudagsskemmtun.

Elísa Ösp Valgeirsdóttir skólastjóri í fallegum búnig.
Elísa Ösp Valgeirsdóttir skólastjóri í fallegum búnig.
1 af 3
Börn og starfsfólk Finnbogastaðaskóla héldu Öskudagsskemmtun í Félagsheimilinu í Trékyllisvík í gærdag. Margt var gert sér til skemmtunar,svo sem farið í Kústadans, Limbó og Skóladans og margt fleira. Einnig var slegin kötturinn úr tunninni. Í henni var náttúrlega engin köttur heldur var fullt af sælgæti í henni. Fréttamaður Litlahjalla var á staðnum og tók nokkrar myndir sem fylgja hér með.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Húsið fellt.
  • Veggir feldir 19-06-2008.
  • Kristján Albertsson á Melum og Njáll Gunnarsson.
  • Guðbrandur vinnur í milliveggjum í svefnálmu.02-02-2009.
Vefumsjón