Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 2. apríl 2007 Prenta

Óvæntur sauðburður.

Júíana með lömbin 2 og ærin Vala.
Júíana með lömbin 2 og ærin Vala.
Páskalömb eru komin á Steinstúni í Árneshreppi.
Þann 30 mars bar ærin Vala tveim hrútlömbum hjá Guðlaugi Ágústssyni bónda á Steinstúni.
Heimasætan Júlíana Lind Guðlaugsdóttir hugsar vel um lömbin og sýndi ljósmyndara hvað þau væru orðin stór og spræk tæplega fjögra daga gömul.
Ærin Vala virðist hafa komist í hrút um það leyti sem þeir voru teknir inn á gjöf 5 eða 6 nóvember.
Það mætti kalla þetta ekta Páskalömb.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Mikil froða eða (sælöður),myndaðist í Ávíkinni í miklu brimi í óveðrinu 10. september 2012,engu líkara var en helt hefði verið fleiri þúsund lítrum af sápu í sjóinn.
  • Mikið til búið að klæða þak.12-11-08.
  • Frá Ófeigsfirði.Mynd Jóhann
  • Borgarísjaki með tvo tinda er NNV við Reykjaneshyrnu ca 18 KM frá landi.26-08-2018.
Vefumsjón