Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 25. mars 2005 Prenta

Óvæntur sauðburður á Finnbogastöðum.

Ærin með gimbrina úti.
Ærin með gimbrina úti.
Nú í dag rétt eftir hádeigið bar tveggja vetra á einu gimbrarlambi á Finnbogastöðum hjá Guðmundi Þorsteinssyni bónda óvænt.Það virðist vera að rollan hafi komist í hrúta í haust áður en þeir voru teknir inn að sögn Guðmundar.Ekki er vitað annað enn þetta sé fyrsti sauðburður í Árneshreppi á þessu ári.Nýborna rollan ásamt nýfæddu lambi fengu að spóka sig úti í dag í góða veðrinu í smá tíma.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Hrafn -og systkinin Guðbjörg og Guðmundur.22-08-08.
  • Síldarverksmiðjan Eyri í Ingólfsfirði.Mynd Jóhann.
  • Brot úr jaka í fjörinni.18-12-2010.
  • Jón Guðbjörn sendir veðurskeyti.
Vefumsjón