Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 24. febrúar 2006 Prenta

Óveira í gestabók.

Eitthvað skrítið kom inn á gestabók heimasíðunnar Litlihjalli.it.is í morgun.
Einhver erlend orð og allskonar tákn.
Mér tókst að þurrka þetta út af gestabókinni.
Ívar Benidiktsson blaðamaður á Morgunblaðini tók eftir þessu og lét mig vita,kæra þökk Ívar.
Ég fer sjaldan sjálfur inn á gestabókina eða svona einu sinni á viku.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Unnið við sperrur.29-10-08.
  • Árneskirkja hin nýja:01-04-2010
  • Súlan sem er 18,5 m löng komin á flot.
Vefumsjón