Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 12. apríl 2017 Prenta

Páskabingó.

Páskabingó á laugardaginn 15.kl:13:30.
Páskabingó á laugardaginn 15.kl:13:30.

Hið árlega páskabingó foreldrafélags Finnbogastaðaskóla verður haldið í félagsheimilinu í Árnesi Trékyllisvík laugadaginn 15 apríl og hefst bingóið klukkan hálf tvö (13:30.) Spjaldið kostar 500-kr. Skólastjórinn Selma Kaldalóns mun stjórna bingóinu. Góðir vinningar eru í boði. Allur ágóði af bingóinu rennur í ferðasjóð nemenda við Finnbogastaðaskóla. Foreldrafélag Finnbogastaðaskóla vonast til að sjá sem flesta á laugardaginn. Góða skemmtun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Reukjaneshyrna séð frá Krossnesi 08-12-2008.
  • Einn flotinn er komin vestur fyrir Lambanesið.
  • Fell-06-07-2004.
Vefumsjón