Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 6. apríl 2007 Prenta

Páskaskákmótið.

Fjórir efstu fengu vinninga.
Fjórir efstu fengu vinninga.
1 af 2
Skákfélag Árneshrepps og Hrókurinn héldu skákmót í dag í félagsheimilinu Árnesi Trékyllisvík.
Sex umferðir voru tefldar og var teflt á 11 borðum.
Efstur var Ingþór Stefánsson með 5 og hálfan vinning af 6 mögulegum.
Fjórir efstu fengu verðlaun og öll börn sem tóku þátt fengu vinninga.
Skákstjóri var Hrafn Jökulsson.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Allir fara í kaffi og mat í Bæ hjá Guðbjörgu.
  • Kristmundur færir Guðmundi söfnunarfé frá Félagi Árneshreppsbúa.01-10-08.
  • Veiðileysa-11-09-2002.
  • Bakdyr SA hlið.18-12-2008.
  • Norðvesturhlið komin.28-10-08.
Vefumsjón