Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 6. apríl 2007
Prenta
Páskaskákmótið.
Skákfélag Árneshrepps og Hrókurinn héldu skákmót í dag í félagsheimilinu Árnesi Trékyllisvík.
Sex umferðir voru tefldar og var teflt á 11 borðum.
Efstur var Ingþór Stefánsson með 5 og hálfan vinning af 6 mögulegum.
Fjórir efstu fengu verðlaun og öll börn sem tóku þátt fengu vinninga.
Skákstjóri var Hrafn Jökulsson.
Sex umferðir voru tefldar og var teflt á 11 borðum.
Efstur var Ingþór Stefánsson með 5 og hálfan vinning af 6 mögulegum.
Fjórir efstu fengu verðlaun og öll börn sem tóku þátt fengu vinninga.
Skákstjóri var Hrafn Jökulsson.