Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 10. janúar 2020 Prenta

Rafmagn fór af.

Dísil vél Orkubúsins á Hólmavík Mynd Sveinn Ingimundur Pálsson.
Dísil vél Orkubúsins á Hólmavík Mynd Sveinn Ingimundur Pálsson.

Tilkynning frá Orkubúi Vestfjarða.

Klukkan 14:38 leysti Geiradalslína 1 út og varð rafmagnslaust á öllum Vestfjörðum vegna þess. Varaafl var í kjölfarið ræst og ættu allir notendur á norðan og sunnanverðum Vestfjörðum að vera komnir með rafmagn. Verið er að keyra upp varaafl á Hólmavík, Ísafjarðardjúpi og á Reykhólum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Skip á Norðurfirði.30-04-2006.
  • Séð til Krossness frá Litlu-Ávík 15-03-2005.
  • Séð til Gjögurs af Reykjaneshyrnu.Reykjanesrimar.
  • NV hlið unnið við kjöljárn.Ási og Siggi.18-12-2008.
Vefumsjón