Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 12. desember 2014 Prenta

Rafmagn kemst á í dag.

Vonandi kemst rafmagn á Gjögurflugvöll sem fyrst.
Vonandi kemst rafmagn á Gjögurflugvöll sem fyrst.

Línumenn frá Orkubúi Vestfjarða á Hólmavík koma norður um leið og vegur opnast,til að koma rafmagni á Gjögurflugvöll,Gjögur,Víganes og Krossnes,Sundlaugarhúsið og Fell. Þá yrðu öll hús komin með rafmagn,en mestu máli skiptir að koma rafmagni á Krossnes,en það er eini bærinn í byggð sem hefur verið rafmagnslaus síðan í fyrra dag.  Mjög mikill klammi er á spennum og línum. Einnig skiptir miklu máli að rafmagn komist á Gjögurflugvöll sem fyrst,varaaflstöðin er biluð þar,og ef rafmagn kemst þar fljótlega á eftir hádegið að hægt yrði að fljúga þangað í dag.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • SV hlið eldhúsmegin,SV hlið lokið.18-12-2008.
  • Stakur borgarísjaki 3. KM NA af Reykjaneshyrnu. 02-01-2018.
  • Þakpappi komin á meiri hluta af þakinu.13-11-08.
  • Alexsander Hafþórsson setur eingangrun í loft.12-12-2008.
Vefumsjón