Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 31. október 2007
Prenta
Rafmagn komið aftur á í Árneshreppi.
Rafmagn komst aftur á hér í Árneshreppi kl 00:35 og er því búið að vera rafmagnslaust í tæpa 5 tíma,eða síðan um kl 19:45 í kvöld.