Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 10. nóvember 2021 Prenta

Rafmagn verður tekið af í fyrramálið.

Frá Trékyllisheiði. Mynd OV.
Frá Trékyllisheiði. Mynd OV.

Á morgun fimmtudaginn 11.11.2021 kl. 10:00 veður tekið rafmagn af Árneshreppi vegna tengi vinnu á þriggja fasa streng til Djúpavíkur fram eftir degi, samkvæmt tilkynningu frá Orkubúi Vestfjarða á Hólmavík. Verið er að tengja jarðkapal sem lagður var í sumar og haust á syðri hluta Trékyllisheiðar. Eftir þetta er komin jarðkapall alveg til Djúpavíkur og rafmagnsstaurar yfir heiðina lagðir af og sem loftlínur. Þetta er og verður mikið öryggismál fyrir rafmagn til Árneshrepps.

Ekki er vitað nákvæmlega kvenær rafmagn kemst á aftur á morgun, enn örugglega seinni hluta dags.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og ca 6 km A af Sæluskeri.
  • Storð í Trékyllisvík-06-07-2004.
  • Ísjakinn 28-09-2017.
  • Ásbjörn grefur 22-08-08.
Vefumsjón