Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 15. janúar 2020 Prenta

Rafmagnslaust.

Dísil vél keyrð á veðurstöðinni.
Dísil vél keyrð á veðurstöðinni.

Rafmagnslaust er í Árneshreppi norðan Djúpavíkur. Rafmagn er í tengiskúrnum í Bæ í Trékyllisvík. En þegar er reynt að koma rafmagni á norður í Norðurfjörð eða til Gjögurs slær öllu út. Rafmagnið fór af klukkan tvö í nótt.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki sést frá Litlu-Ávík. 26-09-2017.
  • Lítið eftir.
  • Tekið á móti plötum á þaki 11-11-08.
  • Veiga í Íngólfsfirði talar við ferðahópinn.
  • Bílskúrshurðin komin í,20-11-08.
Vefumsjón