Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 30. október 2007 Prenta

Rafmagnslaust í Árneshreppi.

Rafstöð.
Rafstöð.
Um kl 19:45 fór rafmagn af hér í hreppnum,ekki veit undirritaður hvað veldur,enn talsverð snjókoma er og allhvöss austan átt og hiti orðin 0,7 stig,gæti verið selta eða samsláttur í línum.
Það er ekki slitið norður því það hafa komið blikk.
Hér á veðurstöðinni er keyrð dísel rafstöð.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og ca 6 km A af Sæluskeri.
  • Snjókerling við Bæ í Trékyllisvík.09-04-2009.
  • Kort Árneshreppur.
  • Árneskirkja sú yngri:20-06-2010.
  • Árnesstapar-Reyjkjaneshyrna í bakýn. 20-01-2017.
Vefumsjón