Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 6. mars 2007
Prenta
Rafmagnslaust var í nótt.
Hér í Árneshreppi fór rafmagn að fara af upp úr kl 23:00 í gærkvöld enn toldi ekkert inni þegar reint var að hleypa á aftur.Rafmagn var orðið stöðugt upp úr fimm í morgun.
Sennilega er þetta út af sjávarseltu á línum Norðan stormur var í gærkvöld og fram á nótt.
Sennilega er þetta út af sjávarseltu á línum Norðan stormur var í gærkvöld og fram á nótt.