Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn  9. desember 2014 
			Prenta
		
		
		
	
	
	
	
				
	
	
	Rafmagnstruflanir.
Nokkrar rafmagntruflanir hafa verið í nótt og fram á morgun,enn hér í Árneshreppi hefur bara verið um útslátt að ræða,vegna rafmagnstruflana á Vestfjörðum. Rafmagn hefur víða farið alveg af á Vestfjörðum,eins og í Súðavík og víða við Ísafjarðardjúp. Ekkert er að línum norður í Árneshrepp,en rafmagni hefur slegið út þegar verið er að koma rafmagni á annarsstaðar,í smátíma,en komið inn strax aftur.
		




