Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 21. febrúar 2018
Prenta
Rafmagnstruflanir.
Rafmagn fór af Árneshreppi og í Djúpinu uppúr klukkan hálf ellefu í morgun, en kom inn um tuttugu mínútum síðar. Samkvæmt tilkynningu frá Orkubúi Vestfjarða er ekki vitað um ástæðu bilunarinnar.