Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 14. október 2014 Prenta

Rennur alltaf á veginn úr skriðunni.

Beltagrafa við vinnu í Hvalvík.
Beltagrafa við vinnu í Hvalvík.
1 af 2

Í rigningunum í lok september og í byrjun október hefur alltaf runnið úr skriðunni sem féll úr norðanverðu Árnesfjalli í júlí í sumar,yfir veginn og varla enst í klukkutíma eftir mokstur,sem hefur oft þurft að gera,raunverulega vaktað svo fært væri um veginn. Í gær sendi Vegagerðin á Hólmavík beltagröfu norður til að hreinsa uppúr ræsi og laga ræsi sem var stíflað af aur og leðju. Þetta er mikill aur og leðja sem renna niður á veginn úr skriðunni í vætu tíð,og stundum getur þetta verið varasamt að fara þarna um sér lega í myrkri og rigningu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Einn flotinn er komin vestur fyrir Lambanesið.
  • Óskar III ST 40-Gunnsteinn Gíslason.
  • Norðvestur veggur,vinnuljós inni að kvöldi 27-10-08.
  • Frá Gjögri sést til Grænhóls-Víganes og Kjörvogs.
  • Súlan langa reyndist vera 18,5 metra löng.
  • Íshrafl við Selsker,séð frá Litlu-Ávík.22-08-2009.
Vefumsjón