Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 30. september 2007
Prenta
Restin af sláturfé sett á bíl.
Þá eru bændur búnir að losna við allt fé sem flutt er í slátrun úr hreppnumm.
Bíll frá Hvammstanga tók restina í dag frá þrem bæjum,bæði lömb og fullorðið fé sem fer í slátrun á morgun hjá Sláturhúsi Vestur Húnvetninga á Hvammstanga.
Nokkrir bændur hafa líka látið slátra á Blöndósi.
Fallþúngi dilka hefur verið góður,enn eitthvað misjafn eftir bæjum eins og gengur.
Bíll frá Hvammstanga tók restina í dag frá þrem bæjum,bæði lömb og fullorðið fé sem fer í slátrun á morgun hjá Sláturhúsi Vestur Húnvetninga á Hvammstanga.
Nokkrir bændur hafa líka látið slátra á Blöndósi.
Fallþúngi dilka hefur verið góður,enn eitthvað misjafn eftir bæjum eins og gengur.