Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 22. september 2012 Prenta

Réttað var í Kjósarrétt í dag.

Fé komið í Kjósarrétt.
Fé komið í Kjósarrétt.
1 af 3

Leitin hófst við Naustvíkurgil og  Búrfell,í vestri og leitað var svæðið  milli þessara staða fram að Reykjafjarðartagli og til sjávar í Reykjarfirði.Á syðra svæðinu hófst leit við Búrfell, leitað var fjalllendið frá Búrfelli og út Kjósarfoldir, með Háafelli, og til sjávar, að Kleifará. Féð var síðan rekið til Kjósarréttar við Reykjarfjörð og réttað þar. Letarmenn fengu ágætisveður en smá vætu þegar farið var að draga.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Ásdís Thoroddsen bílstjóri og fararstjóri ásamt 11 erlendum ferðamönnum og Sigursteini í Litlu-Ávík.07-07-2011.
  • Kristmundur og Kristján horfa glaðbeittir í myndavélina.12-12-2008.
  • Langa súlan á leið upp.
  • Ísrek í Ávíkinni
  • Klæðning komin á NV hlið.12-011-08.
  • Jón Guðbjörn og Guðrún smelltu af samtímis.Og þetta varð útkoma Jóns G.
Vefumsjón