Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 13. desember 2007 Prenta

Rok og rafmagnstruflanir.

Jón G G les af hitamælum.
Jón G G les af hitamælum.
Nú er rok,á veðurstöðinni í Litlu-Ávík kl 06:00 voru sunnan 28 m/s og kviður í 36 m/s sem er 12 vindstig.
Þetta veður gengur fljótt yfir enn hvassviðri aftur annað kvöld.
Rafmagnstruflanir voru í nótt enn verið stöðugt síðan um 05:15,víða hafa verið truflanir á rafmagni á Vestfjörðum og Vesturlandi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Járnið komið á að NV verðu,03-12-2008.
  • Borgarísjaki með tvo tinda er NNV við Reykjaneshyrnu ca 18 KM frá landi.26-08-2018.
  • Snjókerling við Bæ í Trékyllisvík.09-04-2009.
  • Við Árnesstapa 15-03-2005.
  • Sælusker (Selsker)18-04-2008.
Vefumsjón