Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 20. febrúar 2006
Prenta
Sagað í borðvið.
Undanfarið hefur Sigursteinn Sveinbjörnsson í Litlu-Ávík verið að saga í borðvið og annað byggingarefni fyrir Valgeir Benidiktsson í Árnesi 2.En Valgeir hefur í hyggju að stækka handverkshúsið Kört í sumar.
Öll klæðningin er söguð úr rekavið og máttarviðir,Valgeir kemur með allar spítur frá Árnesi út í Litlu-Ávík til að láta saga.
Öll klæðningin er söguð úr rekavið og máttarviðir,Valgeir kemur með allar spítur frá Árnesi út í Litlu-Ávík til að láta saga.