Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 6. október 2009 Prenta

Sala háhraðanettenginga hafin í Árneshreppi, Bæjarhreppi, Kaldrananeshreppi og Strandabyggð.

Kort Síminn.
Kort Síminn.

Samkvæmt vef Fjarskiptasjóðs er sala á háhraðanettengingum á vegum fjarskiptasjóðs hafin og hófst 30. september sl. til 127 skilgreindra staða í Árneshreppi,  Bæjarhreppi, Kaldrananeshreppi og Strandabyggð. 

Auk ofangreinds er sala hafin til 629 skilgreindra staða í sveitarfélögunum Skagafirði, Akrahreppi, Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð, Hörgárbyggð, Eyjafjarðarsveit, Þingeyjarsveit, Skútustaðarhreppi, Norðurþingi og Langanesbyggð.
Flestir í Árneshreppi eru nú þegar búnir að fá sér viðkomandi móttökubúnað það er 3.G lykla.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Kristján Guðmundsson grefur fyrir kapli og ljósastaur.13-11-08.
  • Árnesstapar-06-08-2008.
  • Reykjaneshyrna 10-03-2008.
  • Borgarísjaki sést frá Litlu-Ávík. 26-09-2017.
Vefumsjón