Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 14. maí 2006 Prenta

Sauðburður.

Nú er sauðburður komin á fullt hér í sveit.
Mjög kalt hefur verið undanfarna daga og næturfrost.
Sennilega mun lítið verða skrifað á síðuna á næstunni,undirritaður er komin á fullt í sauðburðin hjá Sigursteini í Litlu-Ávík.
Myndin er af veturgamalli gimbur sem átti frekar lítið lamb.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Jakar útaf Litlu-Ávík togari á leið vestur.
  • Björn og Gunnsteinn.
  • Það stærsta og besta af viðnum verður tekinn.
  • Húsið fellt.
  • Þakjárn komið á mikið til á bílskúr,22-11-08.
Vefumsjón