Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 29. september 2010 Prenta

Sauðburður í miðri sláturtíð.

Ærin Tinna með svörtu og hvítu gimbrarnar sínar.
Ærin Tinna með svörtu og hvítu gimbrarnar sínar.
1 af 2

Það var heldur betur óvænt nú í miðri sláturtíð,þegar ærin Tinna á Finnbogastöðum bar tveim gimbrarlömbum,hvítu og svörtu fyrir viku síðan.

Guðmundur bóndi Þorsteinsson á Finnbogastöðum segist hafa sett ána Tinnu út í vor ásamt fleira geldfé,enda var Tinna talin geld,reyndar var hrútum þá sleppt út um sama leiti.

Það er svo sem ekki dónalegt að fá að koma í heiminn í þessum sumarhita sem er nú í september,hlýrra enn þegar hefðbundin sauðburður stendur yfir á vorin.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Saumaklúbbur á Bergistanga 15-01-2011.
  • Jón Guðbjörn og Tara við sjávarhitamælingu. Mynd Kristín Bogadóttir. 30-10-2015.
  • Súlan langa reyndist vera 18,5 metra löng.
  • Frá snjómoksri inn með Reykjarfirði.
  • Frá brunanum 16-06-2008.
  • Húsið fellt 19-06-2008.
Vefumsjón