Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 11. janúar 2004 Prenta

Saumaklúbbarnir byrjaðir í Árneshreppi.

Saumaklúbbur á Krossnesi 10-01-2004.
Saumaklúbbur á Krossnesi 10-01-2004.
Fyrsti saumaklúbbur vetrarins var haldin á Krossnesi í gærkvöld.Þetta eru sérstakir saumaklúbbar að því leiti að karlmönnunum er boðið líka þeir taka í spil spila annað hvort brids eða vist enn konur sauma í eða eru með aðra handavinnu.Þessir klúbbar eru búnir að tíðkast hér til margra áratuga og flestir taka þátt og halda klúbbkvöld á hverjum bæ og byrja yfirleitt í janúar og standa fram á vor eftir hvað fljótt er að komast hringinn sem fer eftir færð og veðri,enn oftast svona á hálfsmánaðarfresti.Þetta er eitt af því fáa sem er gert hér í þessari fámennu sveit til að koma saman,veisluhlaðborð eru alltaf hjá konunum að klúbbi loknum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Snjómokstur á Gjögurflugvelli 10-03-2008.
  • Vantar pappa á sumstaðar.13-11-08.
  • Finnbogastaðaskóli-19-08-2004.
  • Bærin Íngólfsfjörður-24-07-2004.
Vefumsjón