Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 31. janúar 2004 Prenta

Saumaklúbbur á Bergistanga.

Í gærkvöld var saumaklúbbur á Bergistanga í Norðurfirði hjá Margréti Jónsdóttir og Gunnsteini Gíslasyni.Fólk mætti sem vant er að koma í klúbbana hjónin á Munaðarnesi þurftu að koma á snjósleða.Nú við karlmenn tókum í spil Vist eða Brids tveir tefldu,konur við hannyrðir að venju var veisluborð í lokin.Ég er ekkert að lísa þessu meyr ég gerði það eftir síðasta klúbb þann 10-01 sett á síðunni 11/1.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Séð yfir Ófeigsfjörð-Seljanes-Drangajökull.
  • Bakdyr SA hlið.18-12-2008.
  • Söngur.
  • Slydda en áfram reist.27-10-08.
Vefumsjón