Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 20. janúar 2010 Prenta

Seinni umferð í kosningu á Strandamanni ársins 2009.

Hver verður Strandamaður ársins 2009.?
Hver verður Strandamaður ársins 2009.?
Nú er fyrri hluti kosningar um Strandamann ársins 2009 á strandir.is að baki. Fjölmargar tilnefningar bárust, en í seinni umferð er kosið á milli þeirra þriggja sem flestar tilnefningar fengu. Þeir sem koma til greina sem Strandamenn ársins 2009 eru Áhöfnin á Grímsey ST-2 á Drangsnesi, Ingibjörg Valgeirsdóttir frá Árnesi í Trékyllisvík, og Sigurður Atlason á Hólmavík.  Umfjöllun um þá þrjá aðila sem eftir standa má sjá hér fyrir neðan, ásamt örstuttum sýnishornum af ummælum fólksins sem sendi inn tilnefningar.Nánar á www.strandir.is
Hægt er að kjósa með því að smella hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki austan við Selsker 16-09-2001.
  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
  • Þórólfur vinnur við að setja rafmagnsdósir og rör.04-04-2009.
  • Jón Guðbjörn Guðjónsson 60. ára
Vefumsjón