Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 21. nóvember 2014 Prenta

Selur á steini í Ávíkinni.


Í dag um hádegið tók fréttamaður Litlahjalla þetta myndband af sel sem hefur verið hér í Ávíkinni annað slagið. Ávíkin er víkin sem bæirnir Stóra og Litla-Ávík  standa við austast í Trékyllisvík. Selurinn er mjög spakur og hreyfði sig lítið þótt kallað væri í hann og eða steinum hent í átt að honum til að fá hann af skerinu til að synda,en engan vegin tóks það . Ætlun myndatökumanns var að fá hann til að stinga sér fram af skerinu og kafa og koma annarsstaðar upp eins og hann gerir iðulega nema í þetta skipti.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Gengið upp Sýrárdal.
  • Slegið up fyrir grunni.04-09-08.
  • Platan steypt.01-10-08.
  • Sett í steypubílinn.06-09-08.
Vefumsjón