Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 31. desember 2004
Prenta
Sending á Gufuskálum komin í lag.
Um hálf ellefu var langbylgjan á Gufuskálum komin í lag,þannig að allir í dreyfbýli og sjómenn ættu að geta hlustað á gömlu góðu gufuna um áramótin sem ná sendingum gegnum Gufuskála.