Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 31. mars 2008 Prenta

Síldarverksmiðjan endurbætt.

Frá Djúpavík.
Frá Djúpavík.
Frétt af  www.bb.is
Síldarverksmiðjan endurbætt
Eigendum gömlu síldarverksmiðjunnar á Djúpavík í Árneshreppi á Ströndum hefur verið úthlutað tveimur milljónum króna til endurbóta á verksmiðjunni. Þó styrkurinn sé myndarlegur er ljóst að hann dugar vart til að gerbylta ástandi hússins sem er gríðarstórt steinhús frá fjórða áratug síðustu aldar. Alls var úthlutað ríflega 44 milljónum til endurbóta á mannvirkjum á Vestfjörðum

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Snjóblástur á Gjögurflugvelli 10-03-2008.
  • Gunnarshús á Eyri-24-07-2004.
  • Sveindís Guðfinnsdóttir Flugvallarvörður.
  • Jóhann Björn,Jón Guðbjörn,Ragna og Bía.
  • Úr Sætrakleyf eftir mokstur.Kristján á ýtunni varð að byrja uppá klettabeltinu til að byrja að moka þar niðrá veg.07-04-2009.
Vefumsjón