Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 23. júlí 2008 Prenta

Sirkussýning í Djúpavík.

Föstudaginn 25 júlí kl. 21.00 verður sirkussýning í Verksmiðjunni á Djúpuvík.

Þau sem sýna eru Jay Gilligan frá Bandaríkjunum, Mirja Jauhiainen frá Finnlandi og frá Svíþjóð Erik Aberg. Þau eru öll starfandi sirkuslistamenn og kennarar og sýna um allan heim. Sýningin verður með nýstárlegu móti og blönduð við tónlist.

Aðgangur er ókeypis.

Meiri upplysingar: www.shoeboxtour.com

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Gunnsteinn og Hilmar.
  • Slegið upp fyrir grunni.04-09-08.
  • Jakabrot við Árnesey 19-08-2004.
  • Hafísfrétt frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Lítill borgarísjaki er um 10 KM NNA af stöðinni, eða 6 KM austur af Sæluskeri.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 10-01-2004.
Vefumsjón