Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 23. júlí 2008 Prenta

Sirkussýning í Djúpavík.

Föstudaginn 25 júlí kl. 21.00 verður sirkussýning í Verksmiðjunni á Djúpuvík.

Þau sem sýna eru Jay Gilligan frá Bandaríkjunum, Mirja Jauhiainen frá Finnlandi og frá Svíþjóð Erik Aberg. Þau eru öll starfandi sirkuslistamenn og kennarar og sýna um allan heim. Sýningin verður með nýstárlegu móti og blönduð við tónlist.

Aðgangur er ókeypis.

Meiri upplysingar: www.shoeboxtour.com

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Úr eldhúsi fólkið sem ber fram mat og þjónar til borðs.
  • Þakjárn komið á mikið til á bílskúr,22-11-08.
  • Gunnsteinn Gíslason.
  • Hafís á Norðurfirði og Norðurfjarðabæjirnir sjást.
  • 29-12-2010.Borgarísjakinn Jóli ca 8km A af Reykjaneshyrnu.Myndin tekin á Reykjanesi.
Vefumsjón