Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 18. október 2007 Prenta

Sjálfvirka stöðin á Gjögurflugvelli komin í lag.

Unnið við mælana á Gjögurflugvelli.Myndasafn.
Unnið við mælana á Gjögurflugvelli.Myndasafn.
Símamenn komu norður í dag að laga símsamband á bæ hér í sveit og kíktu á veðurstöðina á Gjögurflugvelli í leyðinni og komust að því að sambandsleysi hefði myndast eftir að þeyr löguðu fasta símann á Gjögurflugvelli í daginn,þegar hann datt út.
Og þá var kennt um tækjum frá Flugstoðum sem þeyr settu upp á flugvellinum og átti að trufla sendingar á sjálfvirku veðurstöðinni.
Nú hefur komið í ljós að það þurfti að bæta símasambandið fyrir veðurstöðina vegna truflunar frá flugvitanum.
Stöðin hefur ekki sent í 1 mánuð eða frá 18-9 til 17-10.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Afmælisbarnið Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason eiginmaður hennar.
  • Krossnessundlaug-31-08-2002.
  • Víganes:Í október 2010.
  • Bílskúrshurð inni.03-12-2008.
  • Borgarísjaki er ca 4 km austur af Sæluskeri og annar borgarísjaki ca 5 km austur af honum.19-06-2018.
Vefumsjón