Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 11. október 2007 Prenta

Sjálfvirka stöðin á Gjögurflugvelli mun komast í lag.

Sigvaldi frá VÍ við vinnu á mælinum á Gjögri.
Sigvaldi frá VÍ við vinnu á mælinum á Gjögri.
Nú hillir undir það að sjálfvirkastöðin á Gögurflugvelli komist í lag.
Ég átti tal við yfirmenn á Veðurstofunni og þeyr sögðu mér það að eftir að Flugstoðir hefðu athugað málið að einhverju var breytt þar á Gjögurflugvelli inni sambandi við símstöð við flugvita þá hefur hann truflað veðursendingar sjálfvirku veðurstöðvarinnar á Gjögurflugvelli.
Nú eru Flugstoðir og Veðurstofan og símamenn frá Mílunni að koma sér saman um að laga þetta sameiginlega í þar næstu viku,þá eftir 21 október.

Athugasemdir

Atburðir

« 2026 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Mikil froða eða (sælöður),myndaðist í Ávíkinni í miklu brimi í óveðrinu 10. september 2012,engu líkara var en helt hefði verið fleiri þúsund lítrum af sápu í sjóinn.
  • Ástbjörn smiður á einni hækju.08-11-08.
  • Náð í einn flotann.
Vefumsjón