Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 26. janúar 2007 Prenta

Sjálfvirki vindhraðamælirinn bilaður.

Frá Gjögurflugvelli.
Frá Gjögurflugvelli.
Vindhraðamælirinn á sjálfvirku veðurstöðinn á Gjögurflugvelli hjá Veðurstofu Íslands er bilaður,lega er farin í mælinum.
Þetta er sambyggður vindstefnumælir og vindhraðamælir,hitastig og annað er rétt.
Við fyrsta tækifæri kemur viðgerðamaður frá Veðurstofu Íslands og mun skipta um mælir,enn það verður að vera hægviðri þá.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Í Simonarpás er aðeins ein stór spíta.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 31 janúar 2015.
  • Óskar III ST 40-Gunnsteinn Gíslason.
  • Viðurinn var tekinn í Skriðuvík.
  • Agnes komin uppundir Hjallskerin í Ávíkinni.
Vefumsjón