Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 26. janúar 2007 Prenta

Sjálfvirki vindhraðamælirinn bilaður.

Frá Gjögurflugvelli.
Frá Gjögurflugvelli.
Vindhraðamælirinn á sjálfvirku veðurstöðinn á Gjögurflugvelli hjá Veðurstofu Íslands er bilaður,lega er farin í mælinum.
Þetta er sambyggður vindstefnumælir og vindhraðamælir,hitastig og annað er rétt.
Við fyrsta tækifæri kemur viðgerðamaður frá Veðurstofu Íslands og mun skipta um mælir,enn það verður að vera hægviðri þá.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Bílskúrseining sett á sinn stað.28-10-08.
  • Þegar snjór og sjór koma saman.08-01-2001.
  • Borgarísjaki með tvo tinda er NNV við Reykjaneshyrnu ca 18 KM frá landi.26-08-2018.
  • Gunnsteinn heldur tölu tilkonu sinnar,við undirspil Hilmars.
  • Seð yfir Trékyllisvík Litla-Ávík næst.
Vefumsjón