Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 5. febrúar 2013 Prenta

Sjö börn í Finnbogastaðaskóla.

Finnbogastaðaskóli.
Finnbogastaðaskóli.
Þegar skólaárið byrjaði í haust voru sex nemendur við Finnbogastaðaskóla,en í janúar síðastliðnum bættist einn nemandi við sem kom frá Akranesi. Öll börnin geta gengið í skólann nema þessi nýji nemandi sem er lengra frá og þarf að keyra hann í skólann,hinir nemendurnir sex eiga öll heima í Trékyllisvíkinni rétt hjá skólanum. Í Finnbogastaðaskóla eru fjórir starfsmenn,skólastjóri og kennari sem eru í fullu starfi og svo einn stundakennari og matráðskona. Enn er Finnbogastaðaskóli fámennasti skóli landsins.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Rotþró var sett niður á laugardaginn 08-11-08.Þá snjólaust.Mynd tekin 11-11-08.
  • Íshrafl í fjörinni í Ávík.28-12-2001.
  • Árnesstapar-Reyjkjaneshyrna í bakýn. 20-01-2017.
  • Hurð á geymslu NA,18-11-08.
  • NV hlið unnið við kjöljárn.Ási og Siggi.18-12-2008.
Vefumsjón