Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 12. ágúst 2006 Prenta

Skákmót Hróksins í dag.

Þátttekendur.
Þátttekendur.
1 af 2
Teflt var á 11 borðum og tefldar voru 8 umferðir og tímamörk voru 10 mínútur fyrir hverja skák.
Margt aðkomufólk tók þátt og sem heimafólk.
Stórmeistarinn Henrik Daníelsen kom og varð efstur með 8 vinninga af átta mögulegum,enn efst af heimafólki varð Ellen Björg Björnsdóttir á Melum og varð því Skákmeistari Árneshrepps 2006 fyrst kvenna með 4,5 vinning.
Yngsti keppandinn var Ásta Ingólfsdóttir í Árnesi 2 aðeins 6 ára.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Hafís útaf Reykjanesströnd.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og ca 6 km A af Sæluskeri.
  • Spýtan og súlan eftir.
  • Klætt þak 11-11-08.
Vefumsjón