Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 29. febrúar 2004 Prenta

Skákmót í Finnbogastaðaskóla.

Frá skákmótinu.
Frá skákmótinu.
Nú í dag var haldið skákmót í skólanum teflt var á sjö borðum nemendur sem fullorðnir.Það eru margir góðir skákmenn hér í sveit og ekki síður skólabörn og skákáhugi hefur aukist hér síðan skákfélagið Hrókurinn hélt mót hér um páskana í fyrra.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Frá Djúpavík-11-09-2002.
  • Kristján Kristjánsson tengir í töflu.12-12-2008.
  • Fyrsta hollið komið út á sjó.
  • Veiðileysa-11-09-2002.
  • Bílskúrseining sett á sinn stað.28-10-08.
Vefumsjón