Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 9. júlí 2012 Prenta

Skilti um atvinnusögu Eyrar afhjúpað.

Guðrún A Gunnarsdóttir segir atvinnusögu Eyrar í Ingólfsfirði.
Guðrún A Gunnarsdóttir segir atvinnusögu Eyrar í Ingólfsfirði.
1 af 3
Á laugardaginn 7. júlí var afhjúpað skilti um atvinnusögu Eyrar í Ingólfsfirði. Dagskráin byrjaði á því að Guðrún Anna Gunnarsdóttir fór yfir atvinnusögu Eyrar í stórum dráttum í,síðan var skiltið afhjúpað. Að því loknu var öllum boðið í kaffi og meðlæti í Ólafsbragga. Þetta er tilvalið fyrir ferðafólk og aðra að sjá atvinnusögu Eyrar í myndum með texta,og geta áttað sig á hvar hús voru staðsett sem nú eru horfin af svæðinu,og einnig að sjá hvað núverandi hús heita og hvaða hlutverki þau gegndu. Margt var um manninn við afhjúpun skiltisins á laugardaginn jafnt Árneshreppsbúar sem og aðrir,og heyra mátti á fólki að þetta þætti mjög gott framtak af Eyrarfólkinu. Um kvöldið var ættarmót Eyrarfólksins,afkomenda Guðjóns Guðmundssonar hreppsstjóra og Guðjónu Sigríðar Halldórsdóttur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Gönguhurð í bílskúr,og Ástbjörn smiður,19-11-08.
  • Séð að Melum af Hlíðarhúsunum 10-03-2008.
Vefumsjón