Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 4. október 2013 Prenta

Skólabörnin taka upp kartöflur.

Góð kartöfluuppskera við Finnbogastaðaskóla. Mynd Finnbogastaðaskóli.
Góð kartöfluuppskera við Finnbogastaðaskóla. Mynd Finnbogastaðaskóli.

Nú undanfarið hafa skólabörnin við Finnbogastaðaskóla verið að taka upp kartöflur,en kartöflur eru settar niður í einu horni í garði við skólann á vorin. Að sögn matráðskonu skólans dugar uppskeran fram til áramóta. Nú í vetur eru fimm börn við skólann og eru nemendur og starfsfólk dugleg að segja frá starfi og viðburðum í skólanum í máli og myndum á vefsíðu skólans. Þetta er viss starfsreinsla og kennir börnunum að vinna og draga björg í bú,og ekki síst þroskandi. Vefsíða Finnbogastaðaskóla.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Eyri við Íngólfsfjörð-24-07-2004.
  • Stóra-Ávík-23-07-2008.
  • Saumaklúbbur í Bæ þann 09-01-2009.
  • Einn flotinn er komin vestur fyrir Lambanesið.
  • Helga veislustjóri og barnabarn Maddýar tekur lagið við undirleik Hilmars.
  • Komið með kaðal í land til að toga í flotann úr vörinni í Litlu-Ávík.
Vefumsjón