Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 7. júlí 2010 Prenta

Skuggasvæði í nýju VHF fjarskiptakerfi.

Skuggasvæði er í Jökulfjörðum.Mynd www.sigling.is
Skuggasvæði er í Jökulfjörðum.Mynd www.sigling.is
Í nýju  metrabylgju (VHF) fjarskiptakerfi sem sett var upp á árinu 2008, var leitast við að ná sem mestri dekkun með uppsetningu  fjarskiptastöðva á  hátt liggjandi stöðum sem ekki höfðu verið notaðir áður.  Má þar nefna Steinnýjarstaðarfjall á Skaga, Bjólf og Goðatind á Austfjörðum, Borgarhafnarfjall á SA-landi og Miðfell á Snæfellsnesi.
Þrátt fyrir þetta eru skuggasvæði á víkum og fjörðum á Hornströndum frá og með Fljótavík að og með Ófeigsfirði svo dæmi séu tekin hér á Ströndum.
Sjómenn eru beðnir að kynna sér þessi svæði vel.
Nánar á vef Siglingastofnunar.
Einnig má sjá kort eða myndir af svæðum þar sem fjarskiptaskilyrði eru léleg eða engin.
Slóð inná myndirnar eru hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Hilmar Hjartarson þenur nikkuna.
  • Grafið fyrir kapli,Orkubúsmenn leggja kapal og tengja ljóastaur.13-11-08.
  • Sveindís Guðfinnsdóttir Flugvallarvörður.
  • Gíslína-Júlíana-Villi-Eysteinn og Jenssína.
Vefumsjón