Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 26. júní 2005
Prenta
Skúta á siglingu um Strandir.
Þegar fréttritari Litla Hjalla var á ferð í dag við Krossnes sá hann erlenda skútu sigla fyrir Krossnesið frá Norðurfirði og stefndi vesturfyrir en skútan lá á Norðurfirði í nótt.