Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 9. júlí 2009 Prenta

Sláttur hafin.

Sláttur á Vatnsbrekkunum í Litlu-Ávík í morgun.
Sláttur á Vatnsbrekkunum í Litlu-Ávík í morgun.
1 af 2
Nú er sláttur byrjaður hjá bændum í Árneshreppi,eithvað var byrjað að slá þann 6 enn almennt voru bændur að byrja í gær og í dag og byrja nú um helgina.

Þetta er svipaður tími og í fyrra,enn mjög þurrt hefur verið og er mjög misjafnlega sprottið hjá bændum.

Smá súld hefur bjargað sprettunni hjá bændum þótt lítil úrkoma hafi verið rétt vottur sem af er þessum mánuði.

Allt er heyjað í rúllur eins og undanfarin ár.

Í Litlu-Ávík byrjaði Sigursteinn bóndi slátt í dag.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Kristján Guðmundsson grefur fyrir kapli og ljósastaur.13-11-08.
  • Hús Kristmundar á Gjögri-05-07-2004.
  • Úr sal.Gestir.
  • Sveindís Guðfinnsdóttir Flugvallarvörður.
  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 15-09-2007.
Vefumsjón