Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 20. ágúst 2013
Prenta
Snjóaði í fjöll.
Það snjóaði dálítið í fjöll í gærkvöldi og í nótt þannig að fjöll eru víðast hvar flekkótt hér um slóðir. Það hefur náð að festa niðri svona ca 300 til 400 metra hæð. Lágmarkshitinn á veðurstöðinni í Litlu-Ávík fór niðri 3,4 stig,hér niðrá lálendi. Myndirnar voru teknar klukkan sex í morgun. Nú er aðeins farið að taka upp aftur.