Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 20. ágúst 2013 Prenta

Snjóaði í fjöll.

Glissa- Árnesfjall.
Glissa- Árnesfjall.
1 af 2

Það snjóaði dálítið í fjöll í gærkvöldi og í nótt þannig að fjöll eru víðast hvar flekkótt hér um slóðir. Það hefur náð að festa niðri  svona ca 300 til 400 metra hæð. Lágmarkshitinn á veðurstöðinni í Litlu-Ávík fór niðri 3,4 stig,hér niðrá lálendi. Myndirnar voru teknar klukkan sex í morgun. Nú er aðeins farið að taka upp aftur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Sumarhúsið Fossabrekkur í Melalandi.13-08-2008.
  • Suðausturhlið komin.28-10-08.
  • Bílskúrshurð inni.03-12-2008.
  • Höfnin í Norðurfirði 16-03-2005.
  • Mikil froða eða (sælöður),í Ávíkinni 10 setember 2012 í norðan brimi.
Vefumsjón