Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 31. október 2007 Prenta

Snjóaði mikið í gær og í nótt.

Hugað að fé.
Hugað að fé.
Veturinn er greinilega komin með öllum sínum látum.
Úrkoman á veðurstöðinni í Litlu-Ávík var frá kl 18:00 í gær til 09:00 í morgun 27,2 mm úrkoman féll sem snjór og slydda.
Snjódýpt er nú 19 cm að meðaltali og var það mesta snjódýpt á landinu í morgun.
Sigursteinn Sveinbjörnsson bóndi í Litlu-Ávík og fleiri voru í morgun að ná fé úr girðingum,féið er allt klammað og stóð í hnapp í morgun,eithvað vantar,kannski fennt.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Frá brunanum 16-06-2008.
  • Sigursteinn hifir plötur á þak,á þaki eru-Gulli Hrafn og Íngólfur.
  • Byrjað að klæða þakið 11-11-08.
Vefumsjón