Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 18. apríl 2011 Prenta

Snjóaði mikið í nótt.Snjómokstur.

Frá snjómokstri.
Frá snjómokstri.
Það byrjaði að snjóa í gærkvöldi og það snjóaði fram á morgun,úrkoman eftir nóttina mældist 17,0 mm eftir nóttina á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Snjódýpt er þar 13 cm og það jafnfallinn blautur snjór,hitastig í nótt hefur verið um núll stig.

Nú er Vegagerðin á Hólmavík að láta moka frá Hólmavík til Djúpavíkur og til Gjögurs,einnig er verið að moka frá Gjögri til Norðurfjarðar hér innansveitar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Klædd NV hlið að hlita,03-12-2008.
  • Síðasti veggurinn feldur.
Vefumsjón